Endurlífgun

Ætti ekki að vera lítið mál að endurlífga kvikyndið? Erfðaefnið hlýtur að vera til og því ætti að vera hægt að klóna eða beita öðrum ráðstöfunum til að tryggja að skepnan lifi.

Hvar eru þessi umhverfisverndarsamtök núna sem þykjast vera að bjarga allt og öllu? Samtök sem hafa verið að væla yfir því að Íslendingar veiði nokkra hvali sem finnast þó í þúsundatali.

Í fréttinni kemur fram að síðasta talning hafi verið árið 1997!!! Þetta er þá ekki svo mikilvægt mál að það taki því  að fylgjast með síðustu dýrunum og gera einhverjar ráðstafanir.

 


mbl.is Ferskvatnshöfrungur líklega útdauður eftir 20 milljónir ára á jörðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband